SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Starfs­menntunar­sjóður

UMSÓKNIR Í STARFSMENNTUNARSJÓÐ

Meðlimir STF geta sótt um styrk úr starfsemenntunarsjóði hér að neðan. 

a124899
Einstaklingar

Styrkur til einstaklinga

Hámarksstyrkur er 80% af námsskeiðskostnaði þó að hámarki 150.000 kr. í hverju einstöku námi. Ef um dýrara nám er að ræða eins og hjá endurmenntunardeildum háskólanna getur styrkupphæð orðið allt að 450.000 kr. Þá getur einstaklingur ekki sótt um námsstyrk næstu þrjú árin.

Fyrirtæki

Fyrirtækjastyrkur

Hámarksstyrkur er 80% af námsskeiðskostnaði þó að hámarki 150.000 kr. í hverju einstöku námi. Ef um dýrara nám er að ræða eins og hjá endurmenntunardeildum háskólanna getur styrkupphæð orðið allt að 450.000 kr. Styrkur til fyrirtækis skerðir ekki rétt félagsmanns til styrkja.

Umsóknir og form

Einstaklingar geta sótt um menntunar- og fræðslustyrki rafrænt með því að skrá sig inn á Mínar síður.

Fyrirtæki geta sótt um menntunar- og fræðslustyrki rafrænt með því að fara inn á Áttin.is.

Hér er hægt að sækja umsóknarform á pdf formati fyrir þá sem kjósa það.

4

Stjórnendafélagið er með góða námsstyrki og veitir persónulega þjónustu þegar á þarf að halda.