SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Iðgjöld

Iðgjöld skulu greidd til lífeyrissjóðsins af dagvinnulaunum viðkomandi. Iðgjald er einnig greitt af vaktaálagi og orlofs- og desemberuppbót. Iðgjald er ekki greitt af yfirvinnu.

dsf4416 min
Iðgjöld STF

Upplýsingar um iðgjöld

Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs.

Félagsgjöld eru mismunandi eftir undirfélögum STF (sjá töflu fyrir neðan). 1% af launum greiðist í sjúkrasjóð, 0,25% af launum greiðist í orlofssjóð og 0,40% af launum greiðist í starfsmenntunarsjóð. Athugið að endurhæfingarsjóður (Framlaga atvinnurekenda er 0,10% af heildarlaunum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs. Öll gjöld skulu greiðast inn á sama reikning.

Bankareikningur: 0130-26-375
Kennitala: 680269-7699
Netfang fyrir skilagreinar: skbiv@vssi.is

Aðildarfélagsnúmer  
Aðildarfélag
Aðildarfélag
931
Brú félag stjórnenda
0,7 % af lanum
932
Stjórnendafélag Suðurnesja
0,7% af launum
936
Berg félag stjórnenda
0,7% af launum
937
Jaðar félag stjórnenda – Akranesi
0,6% af launum
939
Stjórnendafélag Vesturlands
3.500 kr
941
Stjórnendafélag Vestfjarða
3.500 kr
942
Stjórnendafélag Norðurlands vestra
2.500 kr
944
Stjórnendafélag Austurlands
3.200 kr
946
Verkstjórafélag Vestmannaeyja
2.700 kr
947
Stjórnendafélag Suðurlandi
0,7% af launum