Vinnutímastytting
Hér má finna helstu upplýsingar um vinnustyttingu.

Upplýsingar
Upplýsingar um styttingu vinnutíma
Samband stjórnendafélaga er fylgjandi sveigjanlegri vinnutíma og styttingu þar sem því verður við komið með samkomulagi fyrirtækja og starfsmanna. Sameiginlegur ávinningur getur verið mikill og áhrifin jákvæð á launamun kynja og fjölskylduábyrgð.
Glærur frá Samtökum Atvinnulífsins taka gildi 1. jan 2022.
Skoða vef Samtaka Atvinnulífsins um vinnutímastyttingu
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.