SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Vinnutíma­stytting

Hér má finna helstu upplýsingar um vinnustyttingu.

dsf4799 min
Upplýsingar

Upplýsingar um styttingu vinnu­tíma

Samband stjórnendafélaga er fylgjandi sveigjanlegri vinnutíma og styttingu þar sem því verður við komið með samkomulagi fyrirtækja og starfsmanna. Sameiginlegur ávinningur getur verið mikill og áhrifin jákvæð á launamun kynja og fjölskylduábyrgð.

Glærur frá Samtökum Atvinnulífsins taka gildi 1. jan 2022.

Skoða vef Samtaka Atvinnulífsins um vinnutímastyttingu