Í dag, 3, nóvember eru 20 ár frá því að Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir hóf störf fyrir Verkstjórasamband Íslands – Samband stjórnendafélaga.
Jóhanna segist þakklát öllu því góða fólki sem hún hefur kynnst og unnið með í öllum landshlutum á þessum 20 árum sem hafi verið fljót að líða. Jóhönnu hlakkar til áframhaldandi starfa fyrir STF og aðildarfélögin.
STF óskar Jóhönnu innilega til hamingju með árin 20