SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

20 ára starfsafmæli

Í dag, 3, nóvember eru 20 ár frá því að Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir hóf störf fyrir Verkstjórasamband Íslands – Samband stjórnendafélaga.

Jóhanna segist þakklát öllu því góða fólki sem hún hefur kynnst og unnið með í öllum landshlutum á þessum 20 árum sem hafi verið fljót að líða. Jóhönnu hlakkar til áframhaldandi starfa fyrir STF og aðildarfélögin.

STF óskar Jóhönnu innilega til hamingju með árin 20

jóhanna margrét passamynd mars2017