Aðalfundur Jaðars
- mars 21, 2023

Aðalfundur Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi verður haldinn Gamla Kaupfélaginu mánudaginn 27. mars kl. 18:00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Sumarhús félagsins
Guðrún Erlingsdóttir, mennta- og kynningarfulltrúi, STF flytur erindi um kynningar og menntamál
Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdarsjóri, STF flytur erindi um störf STF og um sameiningu á félögum innan STF
Netfang
Opnunartími
Skrifstofutímar
mán – fim: 08:00 – 16:00
fös: 08:00 – 15:00
Copyright Ⓒ STF. Allur réttur áskilinn.