SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Vinningshafi í kjara- og þjónustukönnun STF

img 3460

Gunnlaugur Helgason, félagsmaður í Stjórnendafélagi Suðurlands var dregin úr hópi þeirra sem tóku þátt í kjara- og þjónustukönnun STF. Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdarstjóri STF afhendi Gunnlaugi 30.000 kr. gjafabréf á aðalfundi Stjórnendafélags Suðurlands í gærkvöldi.