SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Greiðslur úr sjúkrasjóði fyrir jól

1

Minnt er á að síðasti dagur til þess að sækja um og skila gögnum vegna dagpeninga og styrkja úr sjúkrasjóði er 19. desember. Greitt verður út fyrir jól.