SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Líf og fjör hjá STF í Laugardalshöllinni

img 0640

Það var líf og fjör frá fimmtudegi til laugardags á bás STF á Iðnaðarsýningunni. STF fékk þar góða kynningu sem vakti marga til umhugsunar um sértöðu stéttarfélaga STF þegar kemur að sjúkrasjóði, ævilöngum réttindum, Stjórendanáminu og sterkum menntasjóðum.