SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

STF sýnilegt á Iðnaðarsýningunni

img 4717

Iðnaðarsýningin hófst í Laugardalshöllinni í gær. STF er að sjálfsögðu á staðnum að kynna STF og aðildarfélög þess. STF er á bás 21 með með okkur eru Stjórnendanám STF og UNAK. Sýningin er opin í dag frá 10 til 18 og á morgun laugardag frá 10 til 17.