Útskrift úr Stjórnendanáminu
- ágúst 30, 2023

Það var gleði og stolt sem einkenndi nemendurna 16 sem útskrifuðust úr Stjórnendanáminu í Hlíðarsmára 8 í dag.
Samstarfsaðili STF í náminu er Símenntun Háskólans á Akureyri en Stjórnendnámið er fjármagnað af Starfsmennasjóði SA og STF.
Námið er 100% fjarnám sem kennt er í fimm lotum. Hér má sjá allar upplýsingar um námið . Hægt er að taka stakar lotur en fyrsta lota hefst 3. september.





















Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.