SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Nýr kjarasamningur STF og SA hefur verið samþykktur.

stf og sa1

Nýr kjarasamningur STF og SA hefur verið samþykktur af félagsmönnum STF.

Samningurinn er afturvirkur frá 1. febrúar 2024.

Gildistími kjarasamnings þessa er frá 1. febrúar til 1. febrúar 2028.