SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Atkvæðagreiðsla kjarasamninga SA og STF stendur til 9. apríl

atkvæðagreiðsla

Kæra félagsfólk.

Nú er í gangi atkvæðagreiðsla um almenna kjarasamninga SA og STF.

Þið fáið SMS frá „kannanir.is“ og eruð beðin um að lesa yfir og greiða atkvæði.

Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 12:00 9.apríl.

Þessi samningur er í anda Stöðuleikasamnings sem SA gerði við önnur stéttarfélög.

Gleðilega páska