SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Kjaraviðræður við SA að hefjast

20

Kjaraviðræður hefjast fimmtudaginn 21. mars. Fyrsti samningafundur milli STF og SA hefur verið boðaður fyrir hádegi á morgun.

STF mun upplýsa um stöðu mála þegar samningar hafa náðst.