SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Orlofsvefur: Óseldar og ógreiddar vikur

sumarhus

Miðvikudaginn 19. apríl kl. 12.00 á hádegi verða allar óseldar og ógreiddar vikur í sumar, settar í opna sölu inn á orlofsvefinn Frímann. Þá geta allir félagar í öllum aðildarfélögunum sótt um orlofshús og gildir þá reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.

Orlofsvefur