SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands 15. apríl

dsf4799 min

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 11 á Berjaya Hérað Hótel.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarastörf

Gestir: Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdastjóri STF og Guðrún Erlingsdóttir, mennta-og kynningarfulltrúi STF