SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Stjórnendanámið

img 2025

Stjórnendanám STF og SA í samvinnu við Háskólann á Akureyri hefur fest sig í sessi sem gæðanám fyrir stjórnendur. Við erum stolt þessu flaggskipi STF og af því hvernig til hefur tekist á undanförnum árum.

Við höfum ávallt haft að leiðarljósi að námið sé í fremstu röð hvað varðar námstök og gæði kennslu. Undanfarið hefur verið tekið til í uppsetningu námsins og námið er reglulega uppfært til þess að tryggja gæði þess og að það fylgi vinnumarkaðinum. Við höfum bæði endurskipulagt efnistök og kennsluáætlun ásamt því að ráða til okkar nýja kennara.

Við hvetjum alla sem vilja kynna sér námið okkar að kíkja inn á stjornendanam.is