SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Fjórir aðalfundir í þessari viku

coffee break 1177540 960 720

Það er nóg um að vera hjá aðildarfélögum STF þessa vikuna Mánudaginn 27. mars var aðalfundur Jaðars í Gamla Kaupfélaginu Í dag þriðjudaginn 28. mars eru tveir aðalfundir: Brú heldur sinn aðalfund í ÍSÍ húsinu að Engjavegi 6 og hefst…

Aðalfundur Jaðars

jadar

Aðalfundur Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi verður haldinn Gamla Kaupfélaginu mánudaginn 27. mars kl. 18:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Sumarhús félagsins Guðrún Erlingsdóttir, mennta- og kynningarfulltrúi, STF flytur erindi um kynningar og menntamál Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdarsjóri, STF flytur erindi um…

Vinningshafi í kjara- og þjónustukönnun STF

img 3460

Gunnlaugur Helgason, félagsmaður í Stjórnendafélagi Suðurlands var dregin úr hópi þeirra sem tóku þátt í kjara- og þjónustukönnun STF. Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdarstjóri STF afhendi Gunnlaugi 30.000 kr. gjafabréf á aðalfundi Stjórnendafélags Suðurlands í gærkvöldi.

Samstarf við Kompás

kompas undirritun

Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur við KOMPÁS þekkingarsamfélag. KOMPÁS er fræðslu- og þekkingarvefur um miðlun hagnýtra upplýsinga. Hugmyndafræði KOMPÁS byggir á þeirri staðreynd að þekking verður því verðmætari sem hún er aðgengilegri. Með undirritun samningsins styður STF við uppbyggingu þekkingarsamfélags…

Aðalfundur Stjórnendafélags Suðurlands

stjorn sud

Aðalfundur Stjórnendafélags Suðurlands verður haldinn mánudaginn 20 mars á Hótel Selfossi kl. 19:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Sameining félagaLinda Björk Hilmarsdóttir PCC Markþjálfi / PCC Coach – Erindi : Sá sem stefnir ekkert, fer þangað.Fulltrúar frá Sambandi stjórnendafélaga mæta á fundinnMatur í…

Niðurgreiddar ferðaávísanir

hotel

Félagsfólki aðildarfélaga STF, nema félagsmönnum í Brú félag stjórnenda, gefst kostur á að kaupa ferðaávísun til þess að lækka verð á valinni gistingu. Á mínum síðum er hægt að sjá hvernig ferðaávísun er notuð og framboð gistingar. Með ferðaávísun er…

Sumarúthlutun hefst 15. mars

koushik chowdavarapu jt8iwaaxpqk unsplash

Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa , hefst þann 15. mars og stendur til 28. mars. Á þeim tíma er geta félagsmenn sótt um orlofshús  í eigu hjá sínu aðildarfélagi. Sumarleiga orlofshúsa er frá föstudegi, kl. 16:00 til föstudags, kl. 12:00, á…